Rottweil 20 gauge haglaskot

Rottweil 20 gauge haglaskot

 

Premium línan frá Rottweil eru afar vönduð skot með blýhöglum 33 gramma hleðsla og til í tveimur haglastærðum, # 4 sem er með 3,2 mm höglum og # 5 sem er með 3 mm höglum, frábær skot á minni fugla eins og rjúpu. 10 stykki í pakka.

 
 
1.700 kr.
 
 
Valmöguleikar: